top of page

BLIKKmenn ehf

Við erum Blikkmenn ehf. Með stolti bjóðum við upp á  blikksmíðaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Við vinnum með þér við að skipuleggja hvert skref í ferlinu og tryggja að þörfum þínum sé mætt. Með reynslu okkar og þekkingu getur þú verið viss um að verkið verður unnið af fagmennsku.

Við teljum að heimili þitt og eða fyrirtæki eigi skilið góða þjónustu sem er skilvirk og áreiðanleg, allt frá smáum til stærri verkefna. Þess vegna stofnuðum við Blikkmenn ehf og hófum starfsemi 1. april 2017 að Eyravegi 55 Selfossi (inngangur frá Gagnheiði) Við viljum  veita viðskiftavinum okkar

góða og faglega þjónustu sem þú getur treyst.

​

Stofnendur og eigendur fyrirtækisins eru:

Birgir Örn Jónsson Selfossi

Ingþór Guðmundsson Selfossi

Þórmundur Sigurðsson Selfossi

Birgir Örn Jónsson Blikksmíðameistari Selfossi  Ingþór Guðmundsson Blikksmíðameistari Selfossi  Þórmundur Sigurðsson Framkvæmdastjóri Selfossi
bottom of page