top of page
Search

Blikkmenn í sex ár

Fyrsta apríl 2023 fögnuðu Blikkmenn ehf 6 ára afmæli. Fyrirtækið var formlega opnað að Eyravegi 55 þann 1. apríl 2017. Stofnendur og eigendur eru Birgir Örn Jónsson, Ingþór Guðmundsson og Þórmundur Sigurðsson sem er framkvæmdastjóri.

Megin uppistaða véla Blikkmanna eru af gerðinni Cidan, klippur og beygjuvélar. Fyrirtækið hefur kappkostað að þjónusta fyrirtæki og einstaklinga í nærumhverfinu. Svæðið hefur spannað Árnes, Rangárvalla og Vestur Skaftafellssýslu auk höfuðborgarsvæðisins.




Þann 1. apríl 2022 fögnuðu Blikkmenn 5 ára afmæli. Boðið var upp á léttar veitingar á Eyraveginum fyrir viðskiptavini og velunnara.















 
 
 

Comentarios


bottom of page